top of page
Saga Sjóferða
Sjóferðir ehf er fjölskyldufyrirtæki sem rekið er af hjónunum Stíg Berg Sophussyni og Henný Þrastardóttur. Sjóferðir sérhæfa sig í farþegaflutningum um Hornstrandir, Jökulfirði og Ísafjarðardjúp og bjóða bæði uppá dagsferðir sem og áætlunarsiglingar. Stígur hefur starfað við farþegaflutninga frá árinu 2006 svo þrátt fyrir að Sjóferðir sé ungt fyrirtæki býr starfsfólk Sjóferða yfir mikilli reynslu og þekkingu á svæðinu.
bottom of page