top of page

Um Sjóferðir

Sjóferðir ehf er fjölskyldufyrirtæki sem rekið er af hjónunum Stíg Berg Sophussyni og Henný Þrastardóttur. Sjóferðir sérhæfa sig í farþegaflutningum um Hornstrandir, Jökulfirði og Ísafjarðardjúp og bjóða bæði uppá dagsferðir sem og áætlunarsiglingar. Stígur hefur starfað við farþegaflutninga frá árinu 2006 svo þrátt fyrir að Sjóferðir sé ungt fyrirtæki býr starfsfólk Sjóferða yfir mikilli reynslu og þekkingu á svæðinu

Authorized day tour provider

Ógleymanlegar dagsferðir

Áætlunarferðir

Hér eru vinsælustu áfangastaðir Sjóferða. Ef draumaferðin þín er ekki á listanum skaltu ekki hika við að senda okkur skilaboð. Við erum alltaf tilbúin að koma til móts við farþega og gera þeirra draumaferð að veruleika. 

Ánægðir ferðalangar

"Booked the 4.5 tour to Hesteyri, in the Hornstrandir Nature Reserve. We were greeted by an arctic fox, and saw a few more fox cubs at the abandoned whaling station. The local guides told us stories and toured us around, dropping us off at the cafe for coffee and delicious crepes and cakes.

The boat was enclosed with uncovered space at the back, you can stay dry and warm inside and still pop out for photos.

Overall a great tour!"

W Robinson

"It was a great experience with the crew. The staff was super friendly and really enthusiastic. Ofcourse we got to see plenty of whales from up close 🤩"

Inge Remmits

"We booked a whale watching tour here during our cruise.

Everybody, whether in the office or on board is very friendly.

The guide said that the whales can tell the boats apart. They avoid those who harass them. Since that was not the case, I'd say they're doing it the right way.

Overall it was a fantastic experience."

Jan Schatschneider

Þjónusta Sjóferða er 100%, hjálpleg og greiðvikin með öllum hlutum.

Hvort sem þú ert afkomandi innfæddra Hornstrendinga á „pílagrímsferð“ til rótanna eða bara eins og að sigla um tignarlega strandlengjuna þá get ég mælt með því að sigla með Sjóferðum. Fagleg þjónusta þeirra ásamt hjálplegu og vinalegu viðmóti mun auðga ferðalagið þitt með gleði.

Gylfi Magnússon

Home: Testimonials

Svipmyndir

Bátarnir

20190630_171707.jpg

Ingólfur

30 farþegar

Sjöfn

48 farþegar

20210909_151805_edited.jpg

Guðrún Kristjáns

48 farþegar

Anna að sigla út

Anna

48 farþegar

Hornstrandir-684x490.jpg

Gott að vita áður en gengið er inná 

Friðlandið

Það er að mörgu að huga áður en haldið er inná friðað svæðið, bæði til þess að vernda svæðið, en ekki síst öryggi ferðalanga

Sendu okkur línu

Takk fyrir erindið. Við höfum samband fljótlega!

Upplýsingar

Heimilisfang

Ásgeirsgata

400 Ísafjörður

Iceland

Tengiliðir

  • Facebook
  • Instagram

Sjóferðir

Kennitala:

451120-0770

VSK:

139352

bottom of page